SriChinmoy.org
is More about Sri Chinmoy
x

Þjónusta

Innblásnir af kenningum Sri Chinmoy og lífsstíl, hafa nemendur hans stofnað margar Sri Chinmoy miðstöðvar víðsvegar um heiminn.

Sri Chinmoy miðstöðin er andlegt heimili fyrir meðlimina þar sem þeir koma saman til hugleiðslu og bæna og til að nema og hlýða á andlega tónlist. Miðstöðin er líka virkur fulltrúi kenninga Sri Chinmoy, gegnum námskeiðahöld og aðrar uppákomur fyri almenning.

Sri Chinmoy miðstöðin er í forystu  með námskeiðahald í hugleiðslu í heiminum. Að ósk Sri Chinmoy er boðið uppá námskeiðin án endurgjalds, í þeirri sannfæringu að andlegt líf sé réttur hvers manns
og getur aldrei gengið í kaupum og sölum.

Miðstöðin stendur einnig fyrir sýningum fyrir almenning
á  andlegum listaverkum, tónleikum , ljóðalestri og framkvæmd World harmony hlaupsins
sem og  Maroþon liðsins.

Ef kviknað hefur áhugi hjá þér að læra hugleiðslu, vinsamlegast hafiðu samband við Miðsöð næst heimili þínu.

“Þú getur breytt lífi þínu.Þú þarft ekki að að bíða árum eða jafnvel mánuðum saman með þessa breytingu. Hún byrjar um leið og þú hellir þér út í andlega viðleitni. Reyndu að lifa andlega öguðu lífi í einn einasta dag. Þér mun örugglega takast það.
                                                                               -Sri Chinmoy-