SriChinmoy.org
is More about Sri Chinmoy
x
Sri Chinmoy

Þegar máttur ástarinnar hefur
velt úr sessi ástinni á mætti
hefur maðurinn öðlast nýtt nafn:
Guð.

Sri Chinmoy er andlegur kennari, sem reynir að þjóna mannkyninu og veita innblástur með gjöfum úr ríki andans gegnum bænir og hugleiðslu, ritverk, tónsmíðar og myndlist.

Við vonum að einfaldleikinn, hreinleikinn og ljósið frá framlagi Sri Chinmoy verði ykkur einnig til uppörvunar.


Hugleidsla

Videó: Sri Chinmoy hugleiða

Video

Hugleiðsla er guðleg gjöf. Hún einfaldar ytra lífið og fyllir innra lifið orku. Hugleiðsla skapa okkur innra líf, sem verður svo sjálfkrafa og eðilegt að við getum ekki annað án vitundar um okkar eigin guðdómleika.

Sri Chinmoy

Meira um hugeiðslu og andlega


Friðarhlaupið

Sri Chinmoy heimseiningar friðarhlaupið var stofnað í 1987. Það er alþjóðlegt boðhlaup sem leitast við að kynna vináttu og skilning um allan heim. Bera hlaupar kyndil og er hlaupið í yfir 70 löndum um allan heim. meira »

Video


Sri Chinmoy Miðstöðvar

Þúsundir manna víðsvegar um heim, sem koma úr öllum stigum mannlífsins og úr öllum trúarbrögðum eru að þjóna sínum samfélögum undir handleiðslu Sri Chinmoy og hvatnigu frá honum, með ýmsum andlegum og menningarlegum dagskrám. Einnig eru margir með þjónustutengdan atvinnurekstur. Hér má finna upplýsingar um leiðandi lífsstefnu nemenda Sri Chinmoy og starfsemi þeirra. meira »


Sri Chinmoy Bókasafn

Yfir 1600 bækur, sem innihalda ljóð, ritgerðir, leikrit og stuttar frásagnir liggja eftir Sri Chinmoy. Orð hans hafa lýst stórkostlegri og fjölbreyttri vegferð mannsins í leit hans að innra samræmi og skilningi á eigin sjálfi. meira »


Sri Chinmoy íþróttakeppni

Sri Chinmoy trúir því eindregið að líkamlegur og andlegur styrkur geti og verði að fara saman. Auk þess að vera verðlaunahafi í 100 metra hlaupi og tugþraut á sínum yngri árum, hefur hannsett mörg heimsmet í lyftingum og lokið við 22 maraþonhlaup og 5 ultramaraþonhlaup.

Sri Chinmoy maraþonliðið stendur fyrir 500 íþróttaviðburðum á hverju ári, allt frá frjálsíþróttakeppnum til heimsins lengsta hlaupi sem viðukennthefur verð, en það er 3100 mílur. meira »


Sri Chinmoy útvarp

Upplifið andríka og hjartnæma tónlist Sri Chinmoy þar sem hann syngur og spilar á tylft hljóðfæra frá öllum heimshornum. meira »


Sri Chinmoy sjónvarp

Hverfið inn í heim ótakmarkaðrar sköpunargáfu Sri Chinmoy gegnum tónlist hans, myndlist og töluð orð. Sameinist honum nokkur augnablik í þögn hugleiðslunnar. meira »