SriChinmoy.org
is More about Sri Chinmoy
x

Sri Chinmoy maraþonliðið

Sri Chinmoy stofnaði maraþon liðið árið 1977 sem þjónustu við samfélag hlaupara og til að vekja athygli á íþróttum sem leið til andlegs þroska. Í gegn um árin hefur Sri Chinmoy Maraþon liðið orðið stærsti stuðnings aðili ultra langhlaupa og  staðið að framkvæmd á  maraþonhlaupum,
þríþrautum, íþróttamótum, lengri sund viðburðum og meistarakeppnum í frjáls íþróttum. Nokkrir landsmethafar eru á meðal þeirra og mörg heimsmet hafa verið sett í þessum keppnum.
Á fyrstu árum starfseminnar þegar liðið var að vaxa og eflast skapaðist sú hefð að bjóða þátttakendum uppá veitingar eftir hvert hlaup, drykkjarföng á meðan hlaupinu stendur og verðlaun fyrir alla aldurshópa, alveg uppí 70+ára.